Yfirlit yfir forrit
Notaðu vekjaraklukkuna og klukkuforritið til að stilla ólíka vekjara.
Notaðu vafrarann til að stýra og skoða vefsíður, vinna með bókamerki og vinna
með texta og myndir.
Notaðu reiknivélaforritið til að gera grunnútreikning.
Notaðu dagbókaforritið til að fylgjast með viðburðum og vinna með stefnumótin
þín.
Notaðu myndavélina til að taka myndir og taka upp myndskeiðsbrot.
Notaðu tengiliðaforritið til að vinna með símanúmer, netföng og aðrar upplýsingar
sem tengjast tengiliðunum þínum.
Opnaðu sótt forrit, skjöl og myndir.
Notaðu tölvupóstsforrit til að senda og fá tölvupóst bæði í gegnum einka- og
fyrirtækjareikningum.
Notaðu Facebook™ forritið til að taka þátt í netsamfélagi með vinum, ættingjum
og samstarfsfólki um allan heim.
Flettu í gegnum og hlustaðu á FM-útvarpsstöðvar.
Notaðu albúmsforritið til að skoða og vinna með myndir og myndskeið.
Notaðu Gmail™ forritið til að lesa, skrifa og flokka tölvupóst.
Leitaðu að upplýsingum í tækinu þínu og á vefnum.
Sjáðu staðsetningu þína, leitaðu að stöðum og reiknaðu út leiðir með Google
Maps™.
Notaðu Play Store™ forritið til að sækja forrit fyrir tækið, ókeypis og gegn gjaldi.
Notaðu skilaboðaforrit til að senda og fá texta og margmiðlunarskilaboð.
Notaðu kvikmyndaforritið til þess að spila myndskeið í tækinu þínu og deila efni
með vinum.
Notaðu tónlistarforritið til að skipuleggja og spila tónlist, hljóðbækur og netvörp.
Skoðaðu fréttir frá Xperia™ News.
Notaðu veðurforritið til að skoða veðurspá.
Hringdu með því að velja númer handvirkt eða með því að nota snjallvalkostinn.
Hagræddu stillingum til að passa við þarfir þínar.
31
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Notaðu Hangouts™ forritið til að spjalla við vini á netinu.
Berðu kennsl á tónlistarlög sem þú heyrir spila kringum þig og fáðu listamann,
plötu og aðrar upplýsingar.
Notaðu YouTube™ til að deila og skoða myndskeið frá öllum heimshornum.
Xperia™ Movie Creator býr sjálfkrafa til u.þ.b. hálfrar mínútu myndskeið úr
fyrirliggjandi myndum og myndskeiðum.
Notaðu Lifelog forritið til að skrá sjálfkrafa viðburði í þínu daglega lífi. Til dæmis
geturðu sett þér markmið og fylgst með hvernig gengur að ná þeim eða
bókamerkt sérstakar stundir.
Notaðu stuðningsforritið til að opna notandastuðninginn í tækinu þínu. Þú getur til
dæmis fengið notandahandbók, úrræðaleit, ábendingar og góð ráð.
Hugsanlega eru sum forrit ekki studd eða talin upp af öllum kerfum og/eða þjónustuveitum á
öllum svæðum.
32
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.