
Skjánum læst og hann opnaður
Þegar kveikt er á tækinu og það er látið vera aðgerðalaust í ákveðinn tíma myrkvast
skjárinn til að spara rafhlöðuna og hann læsist sjálfkrafa. Þessi læsing hindrar óæskilegar
aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þegar þú kaupir tækið er
einföld strokulæsing þegar stillt. Það þýðir að þú þarft að strjúka upp á skjánum til að
opna hann. Þú getur breytt öryggisstillingum og öðrum lásum síðar. Sjá
Skjálás
á bls. 11.
Til að kveikja á skjánum
•
Ýttu stutt á rofann .
21
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Til að læsa skjánum
•
Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á rofann .