Sony Xperia XA Ultra - Tækið tengt við USB-aukahluti

background image

Tækið tengt við USB-aukahluti

Þú getur notað USB Host millistykki til að tengja tækið þitt við USB gagnageymslutæki.

Ef USB-tækið hefur micro USB-tengil þarf ekki USB Host millistykki.

Þetta tæki er með hettulaust USB-tengi. Tryggðu að USB-tengi sé alveg þurrt áður en þú setur

USB-snúru í, ef tækið blotnar.

USB host millistykki eru seld sér. Sony tryggir ekki að öll USB gagnageymslutæki séu studd af

tækinu þínu.

USB-aukabúnaður tengdur með USB host millistykki

1

Tengdu USB Host millistykkið við tækið þitt tengdu því síðan við USB

aukabúnaðinn.

2

Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar >

Greina USB-tæki.

Frekari ráðstafanir eða hugbúnað getur verið nauðsynlegur til að setja upp leikjastýringar, USB-

hljóð og USB Ethernet aukahluti. Sony ábyrgist ekki að allir USB-aukahlutir séu studdir af

tækinu þínu.

Til að fá aðgang að efni á USB gagnageymslutæki með USB Host millistykki

1

Tengdu USB Host millistykkið við tækið þitt tengdu því síðan við USB

stórgagnageymslutækið.

2

Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar >

Greina USB-tæki.

4

Notaðu skráasafnsforrit eins og skrástjórnanda til að fá aðgang að skrám og

möppum á USB-geymslutækinu.

Þú getur einnig opnað viðeigandi miðlaforrit á tækinu þínu til að skoða efnið beint. Til dæmis

er hægt að opna albúmsforritið til að sjá myndir sem eru vistaðar á USB-

gagnageymslutækjum.

USB-aukabúnaður tengdur með micro USB-tengi

1

Tengdu micro USB-tengið á USB-aukabúnaðinum við tækið þitt.

2

Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar >

Greina USB-tæki.

Sony tryggir ekki að allur USB-aukabúnaður með micro USB-tengi sé studdur af tækinu þínu.