Hringt úr símanum
Hægt er að hringja með því að slá inn símanúmer, með því að pikka á símanúmer í
tengiliðalista eða með því að pikka á símanúmerið á símtalaskrárskjánum. Þú getur einnig
notað snjallhringingu til að finna númer í skyndi úr tengiliðalista og símtalaskrám með því
að slá inn hluta úr númeri eða nafni tengiliðs og velja úr þeim tillögum sem birtast. Þú
getur notað spjallforritið Hangouts™ til að hringja myndsímtal í tækinu. Sjá
Spjallforrit og
myndskeiðsspjall
á bls. 81.
1
Skoða fleiri valmöguleika
2
Eyða númeri
3
Takkaborð
4
Hringitakki
Hringt í símanúmer
1
Opnaðu símaeiginleika.
2
Sláðu inn símanúmerið og pikkaðu svo á .
Til að eyða númeri sem slegið var inn óvart pikkarðu á
.
Hringt með því að nota snjallhringingu
1
Opnaðu símaeiginleika.
2
Sláðu inn bókstafi eða númer sem samsvara þeim tengilið sem þú vilt hringja í.
Þegar þú slærð hvern bókstaf eða númer inn birtist listi með möguleikum sem geta
passað saman.
3
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt hringja í.
Til að hringja millilandasímtal
1
Opnaðu símaeiginleika.
2
Styddu á 0 þar til „+“ merki birtist.
3
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmer (án upphafsnúllanna) og símanúmerið og
pikkaðu svo á .
Beinhringinúmeri bætt við heimaskjáinn
1
Ýttu á og haltu inni auðu svæði á Heimaskjár þar til tækið titrar og
sérsniðsvalmyndin birtist.
2
Á sérsniðsvalmyndinni skaltu pikka á
Græjur > Flýtileiðir.
3
Flettu í gegnum forritalistann og veldu
Beinval.
4
Veldu tengiliðinn og númerið sem þú vilt nota sem beinhringinúmer.
65
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Birta eða fela eigið símanúmer
Þú getur valið að birta eða fela eigið númer á tæki viðtakenda þegar þú hringir.
Að birta eða fela númerið þitt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal > Viðbótarstillingar > Númerabirting.