
Google Maps™ og leiðsögn
Notaðu Google Maps™ til að fylgjast með staðsetningu þinni, fylgjast með umferð í
rauntíma og fá ýtarlega leiðsögn að áfangastað þínum.
Forritið Google Maps™ þarf nettengingu þegar það er notað á netinu.
Gagnatengingargjöld kunna að verða innheimt þegar þú tengir tækið við internetið.
Nánari upplýsingar um notkun á forritinu fást með því að fara á
http://support.google.com og opna tengilinn „Kort fyrir farsíma“.
Hugsanlega er forritið Google Maps™ ekki í boði á öllum mörkuðum, löndum eða svæðum.
Google Maps™ notað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Google > Kort.